HL-stöðin opnar aftur á morgun 2.janúar samkvæmt stundaskrá. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meiraHL-stöðin sendir iðkendum, vinum og velunnurum hugheilar jóla-og nýárskveðjur. Með þakklæti fyrir árið sem er að líða og von um heillaríkt komandi ár. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Opnum aftur 2.janúar.
Lesa meiraÞann 18.desember færðu félagar úr Oddfellow stúkunni Baldur IOOF nr. 20 HL stöðinni veglega gjöf. Kvikasilfursmæli á fæti, handknúinn blóðþrýstingsmæli ásamt fylgihlutum og stóla til að nota í stólaleikfimi. HL stöðin þakkar félögunum í Baldri, stúku nr.20, innilega fyrir höfðingsskapinn með ósk um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári.
Lesa meiraÞann 11.-13. desember verða starfsmenn stöðvarinnar í sérstöku jólaskapi og bjóða upp á jólakaffi og smákökur eftir æfingu. Endilega gefið ykkur tíma til að setjast niður eftir æfingu og fá ykkur hressingu. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meiraHjartaheill landsamtök hjartasjúklinga fagnar 40 ára afmæli á árinu. Hjartaheill hefur unnið ötult starf í þágu hjartasjúklinga í landinu og eru meðal annars stofnaðilar HL stöðvarinnar. Fimmtudaginn 30.nóvember gáfu þeir út afmælisblað sem hægt er að skoða í hér.
Lesa meiraKæru HL-vinir. Starfsemi HL-stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. september.
Lesa meira