Fréttir

Sumarfrí

26/6/2025

Fimmtudagurinn 26.júní er síðasti opnunardagur HL stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL stöðin opnar aftur mánudaginn 1.september. Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust. Gleðilegt sumar.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 19.júní kl.14:00 Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga

10/6/2025

Síðasti fyrirlestur sumarsins verður fimmtudaginn 19.júní kl. 14:00. Þá flytur Friðný María Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari á HL stöðinni og Landspítalanum erindið Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 05.júní kl.14:00 Að lifa með langvinnan sjúkdóm

4/6/2025

Fimmtudaginn 5.júní kl.14:00 flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn Að lifa með langvinnan sjúkdóm. Hjartanlega velkomin á þennan fróðlega fyrirlestur.

Lesa meira

Júnídagskrá HL stöðvarinnar

1/6/2025

Sumardagskrá HL stöðvarinnar hefst mánudaginn 2. júní samkvæmt stundaskrá. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 22.maí kl.14:00 Mataræði, hjartað í fyrirrúmi

20/5/2025

Fimmtudaginn 22.maí kl.14:00 heldur Bjarki Þór Jónasson næringarfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 15.maí kl.14:00 Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð

13/5/2025

Fimmtudaginn 15.maí kl.14:00 flytur Karl Konráð Andersen hjartalæknir fyrirlesturinn Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð. Velkomin.

Lesa meira