Til baka í fréttayfirlit

Gjöf frá Oddfellw stúkunni Baldur IOOF nr. 20

12/18/23

Þann 18.desember færðu félagar úr Oddfellow stúkunni Baldur IOOF nr. 20 HL stöðinni veglega gjöf. Kvikasilfursmæli á fæti, handknúinn blóðþrýstingsmæli ásamt fylgihlutum og stóla til að nota í stólaleikfimi. HL stöðin þakkar félögunum í Baldri, stúku nr.20, innilega fyrir höfðingsskapinn með ósk um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári.