Til baka í fréttayfirlit

Opnum aftur mánudaginn 4. september

6/29/23

Kæru HL-vinir. Starfsemi HL-stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. september.

Hægt er að skrá sig í gegnum netfangið hlstodin@simnet.is eða í síma 561-8002. ‍

Hlökkum til að sjá ykkur.