Þann 11.-13. desember verða starfsmenn stöðvarinnar í sérstöku jólaskapi og bjóða upp á jólakaffi og smákökur eftir æfingu. Endilega gefið ykkur tíma til að setjast niður eftir æfingu og fá ykkur hressingu. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meiraHjartaheill landsamtök hjartasjúklinga fagnar 40 ára afmæli á árinu. Hjartaheill hefur unnið ötult starf í þágu hjartasjúklinga í landinu og eru meðal annars stofnaðilar HL stöðvarinnar. Fimmtudaginn 30.nóvember gáfu þeir út afmælisblað sem hægt er að skoða í hér.
Lesa meiraKæru HL-vinir. Starfsemi HL-stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. september.
Lesa meiraFimmtudagurinn 29.júní er síðasti opnunardagur HL-stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL-stöðin opnar aftur mánudaginn 4.september.
Lesa meiraStarfsfólk HL-stöðvarinnar sendir iðkendum sínum bestu óskir um gleðilega páska. Opnum aftur þriðjudaginn 11.apríl.
Lesa meira