Fréttir

Fimmtudagsfræðsla 19.september: Áhættuþættir hjartasjúkdóma

16/9/2024

Fimmtudaginn 19.september flytur Inga Valborg Ólafsdóttir erindi um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur í samstarfi við Landspítala

10/9/2024

Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur mun verða á fimmtudögum kl.14. Hægt er að nálgast dagskrána hér á síðunni.

Lesa meira

Opnum aftur mánudaginn 2.september

15/8/2024

Kæru HL vinir. Starfsemi HL stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. september.

Lesa meira

Sumarfrí

27/6/2024

Fimmtudagurinn 27.júní er síðasti opnunardagur HL stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL stöðin opnar aftur mánudaginn 2.september. Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust. Gleðilegt sumar.

Lesa meira

Stundaskrá júnímánaðar

24/5/2024

HL stöðin verður opin í júní líkt og fyrri ár. Stundaskrá júnímánaðar má nú nálgast á heimasíðunni undir stundaskrá.

Lesa meira

Sumargrill O hópsins

13/5/2024

Mánudaginn 12. febrúar hélt O hópurinn sumargrill fyrir iðkendur HL stöðvarinnar sem var að vanda vel sótt. Frábært framtak hjá okkar mönnum.

Lesa meira