Fréttir

Gjöf frá Lungnasamtökunum

2/10/2024

Í tilefni af 35 ára afmæli HL stöðvarinnar færðu Lungnasamtökin HL stöðinni veglega tækjagjöf, þrjú Emotion hjól af nýjustu gerð og eitt Landice sethjól. Iðkendur úr lungnahópum stöðvarinnar ásamt stjórn Lungnasamtakanna gerðu sér glaðan dag af því tilefni.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 10.október kl.14:00: Að lifa með langvinna sjúkdóma

8/10/2024

Fimmtudaginn 10.október kl. 14:00 flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur fyrirlesturinn Að lifa með langvinna sjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 3.október kl.14:00 : Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð

1/10/2024

Fimmtudaginn 3.október kl.14:00 flytur Karl Konráð Andersen hjartalæknir fyrirlesturinn Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð. Allir velkomnir.

Lesa meira

Grillveisla O hópsins

30/9/2024

Haustgrill O hópsins var haldið mánudaginn 30.september og var vel lukkað að vanda. Frábært framtak okkar manna - þrefalt húrra fyrir þeim.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 26.september: Streitulosun og slökun

Fimmtudaginn 26.september flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur erindi um streitulosun og slökun. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 19.september: Áhættuþættir hjartasjúkdóma

16/9/2024

Fimmtudaginn 19.september flytur Inga Valborg Ólafsdóttir erindi um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira