Í fyrirlestrunum er fjallað um holt mataræði, áhættuþætti hjartasjúkdóma, streitu og slökun, gildi þjálfunar og margt annað áhugavert. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa meiraStarfsemi HL stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 1. september. Skráning hefst frá og með 25.ágúst. Hægt er að skrá sig í gegnum netfangið hlstodin@simnet.is eða í síma 561-8002. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meiraFimmtudaginn 22.maí kl.14:00 heldur Bjarki Þór Jónasson næringarfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi. Verið öll hjartanlega velkomin.
Lesa meiraFimmtudaginn 15.maí kl.14:00 flytur Karl Konráð Andersen hjartalæknir fyrirlesturinn Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð. Velkomin.
Lesa meiraHL stöðin verður lokuð á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Opnum aftur þriðjudaginn 22.apríl. Gleðilega páska.
Lesa meira