Föstudagurinn 19. desember er síðasti opnunardagur stöðvarinnar á þessu ári. HL stöðin opnar aftur á nýju ári mánudaginn 5. janúar.