Fréttir

Jólaopnun HL Stöðvarinnar

Föstudagurinn 19. desember er síðasti opnunardagur stöðvarinnar á þessu ári. HL stöðin opnar aftur á nýju ári mánudaginn 5. janúar.

Lesa meira

Jólakaffi á HL stöðinni

Þann 8-10. desember verða starfsmenn stöðvarinnar í sérstöku jólaskapi og bjóða upp á jólakaffi og smákökur eftir æfingu. Endilega gefið ykkur tíma til að setjast niður eftir æfingu og fá ykkur hressingu. Hlökkum til að sjá ykkur. Mánudaginn 8. des hópar: A,R,P,D,C,O Þriðjudaginn 9. des hópar: U,V,J,L2,G,B,H,K Miðvikurdaginn 10. des hópar: F,E,Þ,X,Y,Z,S

Lesa meira

Fimmtudagsfræðslan f.o.m 18.sept-30.okt er auglýst undir ,,fræðsla'' á heimasíðunni.

16/9/2025

Í fyrirlestrunum er fjallað um holt mataræði, áhættuþætti hjartasjúkdóma, streitu og slökun, gildi þjálfunar og margt annað áhugavert. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Við opnum aftur mánudaginn 1.september

25/8/2025

Starfsemi HL stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 1. september. Skráning hefst frá og með 25.ágúst. Hægt er að skrá sig í gegnum netfangið hlstodin@simnet.is eða í síma 561-8002. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 22.maí kl.14:00 Mataræði, hjartað í fyrirrúmi

20/5/2025

Fimmtudaginn 22.maí kl.14:00 heldur Bjarki Þór Jónasson næringarfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 15.maí kl.14:00 Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð

13/5/2025

Fimmtudaginn 15.maí kl.14:00 flytur Karl Konráð Andersen hjartalæknir fyrirlesturinn Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð. Velkomin.

Lesa meira