Fréttir

Jólakaffi á HL stöðinni

5/12/2023

Þann 11.-13. desember verða starfsmenn stöðvarinnar í sérstöku jólaskapi og bjóða upp á jólakaffi og smákökur eftir æfingu. Endilega gefið ykkur tíma til að setjast niður eftir æfingu og fá ykkur hressingu. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa meira

Hjartaheill 40 ára

1/12/2023

Hjartaheill landsamtök hjartasjúklinga fagnar 40 ára afmæli á árinu. Hjartaheill hefur unnið ötult starf í þágu hjartasjúklinga í landinu og eru meðal annars stofnaðilar HL stöðvarinnar. Fimmtudaginn 30.nóvember gáfu þeir út afmælisblað sem hægt er að skoða í hér.

Lesa meira

Opnum aftur mánudaginn 4. september

29/6/2023

Kæru HL-vinir. Starfsemi HL-stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. september.

Lesa meira

Sumarfrí

29/6/2023

Fimmtudagurinn 29.júní er síðasti opnunardagur HL-stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL-stöðin opnar aftur mánudaginn 4.september.

Lesa meira

Sumardagskráin hefst fimmtudaginn 1.júní

19/5/2023

Hér getur þú séð sumardagskrána

Lesa meira

Gleðilega páska

6/4/2023

Starfsfólk HL-stöðvarinnar sendir iðkendum sínum bestu óskir um gleðilega páska. Opnum aftur þriðjudaginn 11.apríl.

Lesa meira