Fréttir

Umfjöllun um HL-stöðina í Fréttablaðinu

28/10/2022

Hjartaheill fjallar um starfsemi HL-stöðvarinnar í blaði sínu sem birtist í Fréttablaðinu í dag föstudaginn 28.október undir yfirskriftinni: HL-stöðin endurhæfing, bati og lífsgæði. Hér að neðan er hægt að nálgast Velferð, nýjasta blað Hjartaheilla.

Lesa meira

Opnum aftur 1. september

29/8/2022

Kæru HL vinir. Starfsemi HL-stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 1.september. HL-stöðin opnar aftur fimmtudaginn 1. september.

Lesa meira

Sumarfrí

7/7/2022

Fimmtudagurinn 30. júní var síðasti opnunardagur HL-stöðvarinnar. HL-stöðin opnar aftur fimmtudaginn 1. september.

Lesa meira

Sumardagskrá

24/5/2022

Mánudaginn 30.maí hefst sumardagskrá HL-stöðvarinnar.Líkt og áður eru nokkrar tilfæringar á dögum og lokað á föstudögum.Við hvetjum ykkur til að kíkja dagskrána.

Lesa meira

Starfsemi fellur niður

14/2/2022

Vegna veðurs fellur starfsemi HL-stöðvarinnar niður í dag, mánudaginn 14. febrúar.

Lesa meira

Óbreytt starfssemi

17/1/2022

HL-stöðin mun starfa óbreytt skv. stundaskrá.Við hvetjum alla til að gæta vel að sóttvörnum líkt og áður.

Lesa meira