Fréttir

Jólakveðja

22/12/2022

HL-stöðin sendir iðkendum sínum, vinum og velunnurum hugheilar jóla-og nýárskveðjur. Með þakklæti fyrir árið sem er að líða og von um heillaríkt komandi ár.

Lesa meira

Jólakaffi

2/12/2022

Dagana 12., 13., og 14. desember býður HL-stöðin iðkendum stöðvarinnar upp á rjúkandi kaffi, smákökur og konfekt. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa meira

Jólaopnun HL-stöðvarinnar

1/12/2022

Starfsemi stöðvarinnar verður með hefðbundnum hætti í desember. Síðasti opnunardagur stöðvarinnar á þessu ári er miðvikudagurinn 21. desember. HL-stöðin opnar aftur á nýju ári mánudaginn 2. janúar.

Lesa meira

Nýr yfirsjúkraþjálfari á HL- stöðinni

1/11/2022

Kristjana Jónasdóttir hefur verið ráðin yfirsjúkraþjálfari á HL-stöðinni frá og með 1. nóvember. Við bjóðum Kristjönu velkomna í nýja starfið en hún hefur starfað á stöðinni síðan árið 2008.

Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri á HL-stöðinni

1/9/2022

Þann 1. september tók Birna Aubertsdóttir við framkvæmdastjórastöðu HL-stöðvarinnar. Hún hefur verið starfandi framkvæmdastjóri síðan í október 2021.

Lesa meira

Haustgrill O hópsins

26/10/2022

Haustgrill O hópsins var haldið í lok október og var vel lukkað að vanda. Frábært framtak okkar manna - þrefalt húrra fyrir þeim.

Lesa meira