Til baka í fréttayfirlit

GoRed 2025 - vitundarvakning um konur og hjartasjúkdóma

2/7/25

7.febrúar er alþjóðlegur GoRed dagur og þá eru konur hvattar til að klæðast rauðu og með því vekja athygli á hjartasjúkdómum kvenna. Í ár heldur GoRed upp á daginn með útgáfur veftímarits. Hér má nálgast veftímaritið.

Vefrit GoRed 2025

https://issuu.com/ritarinn123/docs/hjarta_itt_2025?fr=xKAE9_zU1NQ

Vefsíða GoRed

https://hjarta.is/gored/