Fimmtudagurinn 26.júní er síðasti opnunardagur HL stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL stöðin opnar aftur mánudaginn 1.september. Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust. Gleðilegt sumar.