Mánudaginn 30.maí hefst sumardagskrá HL-stöðvarinnar.Líkt og áður eru nokkrar tilfæringar á dögum og lokað á föstudögum.Við hvetjum ykkur til að kíkja dagskrána.