Til baka í fréttayfirlit

Nýr yfirsjúkraþjálfari á HL- stöðinni

11/1/22

Kristjana Jónasdóttir hefur verið ráðin yfirsjúkraþjálfari á HL-stöðinni frá og með 1. nóvember. Við bjóðum Kristjönu velkomna í nýja starfið en hún hefur starfað á stöðinni síðan árið 2008.