Þann 1. september tók Birna Aubertsdóttir við framkvæmdastjórastöðu HL-stöðvarinnar. Hún hefur verið starfandi framkvæmdastjóri síðan í október 2021.
Birna tók við af Sólrúnu Óskarsdóttur sem hafði starfaði sem framkvæmdastjóri síðan 1998. HL-stöðin þakkar Sólrúnu fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar í leik og starfi.