Til baka í fréttayfirlit

Jólaopnun HL-stöðvarinnar

12/1/22

Starfsemi stöðvarinnar verður með hefðbundnum hætti í desember. Síðasti opnunardagur stöðvarinnar á þessu ári er miðvikudagurinn 21. desember. HL-stöðin opnar aftur á nýju ári mánudaginn 2. janúar.