Til baka í fréttayfirlit

Jólakaffi á HL stöðinni

12/1/25

Þann 8.-10. desember verða starfsmenn stöðvarinnar í sérstöku jólaskapi og bjóða upp á jólakaffi og smákökur eftir æfingu. Endilega gefið ykkur tíma til að setjast niður eftir æfingu og fá ykkur hressingu. Hlökkum til að sjá ykkur.

Mánudaginn 8. des hópar: A, R, P, D, C, O

Þriðjudaginn 9. des hópar: U, V, J, L2, G, B, H, K

Miðvikudaginn 10. des hópar. F, E, Þ, X, Y, Z