Til baka í fréttayfirlit

Jólakaffi

12/2/22

Dagana 12., 13., og 14. desember býður HL-stöðin iðkendum stöðvarinnar upp á rjúkandi kaffi, smákökur og konfekt. Hlökkum til að sjá ykkur.