Til baka í fréttayfirlit

GO RED 2024 - vitundarvakning um konur og hjartasjúkdóma

2/2/24

Annan febrúar ár hvert eru konur hvattar til að klæðast rauðu og með því vekja athygli á hjartasjúkdómum kvenna. Í ár heldur GO RED upp á 15 ára afmæli sitt með útgáfu afmælisrits. Hér má nálgast afmælisritið.