Til baka í fréttayfirlit

Fimmtudagsfræðsla 19.júní kl.14:00 Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga

6/10/25

Síðasti fyrirlestur sumarsins verður fimmtudaginn 19.júní kl. 14:00. Þá flytur Friðný María Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari á HL stöðinni og Landspítalanum erindið Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga. Verið öll hjartanlega velkomin.